Lokahóf yngri flokka handknattleiksdeildar verður laugardaginn 4.maí kl 12, þar verða veittar viðurkenningar fyrir veturinn í öllum flokkum, síðan verðir boðið uppá pizzuveislu fyrir krakkana og kaffihlaðborð fyrir þá eldri, viljum hvetja alla iðkendur í handbolta, foreldra og aðstandendur um að mæta og einnig væri gaman ef foreldrar barna gætu lagt með sér á kaffihlaðborðið eins og eina köku eða svo.

 

Bestu kveðjur unglingaráð handknattleiksdeildar  FH