Golfmót FH verður haldið föstudaginn 13. september á fallegasta golfvelli landins, Hvaleyravelli.

FH hvetur alla til þess að mæta og taka þátt í þessu bráðskemmtilega og glæsilega golfmóti. Vinningarnir verða frábærir eins og alltaf en mótið hefur ávalt verið mjög vel sótt og því mikilvægt að skrá sig sem fyrst. 

Sigurvegari mótsins hlýtur sæmdarheitið Golfari FH árið 2012

 

Smellið hér til þess að skrá ykkur í mótið og nálgast nánari upplýsingar.

Golfmót FH

Golfmót FH

Golfmót FH

Golfmót FH

 

FH þakkar Dagi Brynjólfssyni fyrir þessar frábæru myndir.