FH liðið tyllti sér á topp Olisdeildarinnar eftir frábæran sigur á liði Fram, þar sem markverðir FH fóru á kostum.

IR er sem stendur í 2-5 sæti en þeir töpaðu  á móti Haukum í síðustu umferð 30-28.   Engin vafi leikur á því að lið IR er vel mannað, með Björgvin Hólmgeirsson í fararbroddi.

En FH liðið er einnig vel mannað og munu mæta í Austurbergið fullir sjálfstraust og ætla að sækja þau 2 stig sem í boði eru.  Á toppnum líður FH best..

 

Mætum og hvetjum strákana til sigurs, því þinn stuðningur SKIPTIR máli

 

VIÐ ERUM FH  !!!!!!!!!!