Fimmtudaginn 17. október mun FH mæta Fram í Olísdeild karla í afar mikilvægum leik fyrir FH – liðið. Fyrir áhugasama FH – inga verður í boði að fá afar flotta máltíð á vægu verði frá Kjötkompanínu. Áætlað er að bjóða upp á mat fyrir alla heimaleikina sem eru eftir fyrir áramót. Að þessu sinni verður boðið upp á lasagne, grænmeti og brauð. Einnig verður hægt að kaupa guðaveigar á væguverði.

Verði er stillt í algert hóf.

Fullorðnir 1200 krónur.

Bakhjarlar 900 krónur.

Börn undir 16 ára 600 krónur.

 

Markmiðið með þessu er að efla ennfrekar umgjörðina &iacute