Stelpurnar okkar mæta Aftureldingu þriðjud 12 nóv.  Þessi lið mættust einmitt núna um helgina í Olísdeildinni og sigruðu að lokum með 2 mörkum 26-24.

 

Þannig að reikna má með að Mosfellingar hyggi á hefndir.

En okkar stelpur vilja fara lengra í bikarnum og stefna á sigur.

Þær þurfa á ykkar stuðningi að halda og læáttu sjá þig.

Mættu í Krikann kl 20:00 á morgun þriðjud og láttu í þér heyra.

ÁFRAM FH !!!