Steinunn Snorradóttir hefur verið valin í 19 manna æfingahóp  til æfinga og spilaðir verða 3 æfingaleikir við Sviss.

Að sjálfsögðu eru við FH-ingar gríðalega stoltir yfir þessum áfanga hjá Steinunni og óskum henni til hamingju með þetta.

Steinunn spilaði í öllum yngri landsliðum Íslands og er þetta beint framhald af því.

 

En og aftur……  til hamingju Steinunn Snorradóttir

 

mynd tekin af mbl.is/ómar