Ekki er hægt að neita því að það ríkir smá eftirvænting fyrir þessum leik.  IH liðið er skiðað leikmönnum sem uppaldir eru í FH og Haukum og að sjálfsögðu vilja þeir velgja FH-ingum undir uggann.  EN FH-ingar ætla sér í 8 liða úrslit og stefna að sjálfsögðu alla leið í úrslitaleikinn.

 

Skorum við á fólk að láta ekki þennan eistæða viðburða fara framhjá sér og mæta í íþróttahúsið við Strandgötuna á föstud 20 des.

Leikurinn hefst kl 19.30 en kl 18.30 hefst veitingasala í  Álfafelli.

 

ÁFRAM FH……