Leik FH og ÍBV í Olís deild karla hefur verið frestað til sunnudagsins 8 des kl 13:30. Orsök seinkunarinnar er sú að eyjamenn komast ekki til lands tímanlega fyrir leik.

Handboltaþyrstum handboltaunnendum er bent á leik ÍH og Stjörnunar kl 16:00 í strandgötu í dag, en lið ÍH skipa margir af efnilegustu handboltamönnum FH í dag.
Annars ætla FH-ingar að fjölmenna á Julefrokost FH í kvöld. Veisluhöldin hefjast kl 20:00
ÁFRAM FH