Eftir stórkostlegan sigur okkar manna á Ásvöllum í gær er komið að 2. leik í undanúrslitaviðureigninni.

Fimmtudaginn 24. apríl – sumardaginn fyrsta – kl 19:45.

Og nú á okkar heimavelli, Kaplakrika.