Því miður eru undirgöng við Álfskeið að Kaplakrika ófær vegna vatns. Foreldar eru af þessum sökum beðnir um að beina börnum sínum aðrar leiðir í Kaplakrika.

Þjónustumiðstöð Hafnarfjarðar er að vinna í málinu en óvíst er hvort verður búið að gera göngin greiðfær fyrir æfingar í dag.