Ótrúlegur leikur  þar sem það sannaðist enn einu sinni að það er nóg að vera 1-2 sinnum yfir í leiknum, ef það er á réttum tíma.  Sigur á Stjörnunni 29-28 og farseðill í Final 4 sem fer fram  þann 27-28 feb

En stemmingin var frábær í Mýrinni í dag og við þurfum að ná upp sömu stemmingu á fimmtudaginn 12.feb kl.19:30  þegar við fáum Val í heimsókn með svona stuðningsmenn eru okkur allir vegir færir áfram FH

 

nánar um leikinn HER

 

Mynd tekin af mbl.is