Mótherji: Stjarnan       Hvenær: Þriðjudaginn 26. maí      Hvar: Samsung vellinum

FH mætir Stjörnunni á Samsung vellinum annað kvöld. Höldum áfram að vera jákvæð, mætum á völlinn og styðjum strákana áfram í baráttunni – veislan er rétt að byrja! Áfram FH!