Pyngjan er ný greiðsluleið fyrir Pepsi-deildina

Nú er hægt að nota Pyngjuna til að kaupa miða á heimaleiki nokkurra félaga í Pepsi-deild karla og er FH þar á meðal.

Hér eru leiðbeiningar hvernig er hægt að nota Pyngjuna. 

 

Þegar miði er keyptur í Pyngjunni er farið í „Söluaðilar“ á forsíðunni.

 

1

Þar undir er valið félagið sem kaupa á miða hjá. 

 

2

 

Valið er að kaupa miða og því næst greitt. 

 

3

 


Til að ganga frá sölu er smella á „Kaupa miða“ 

 

4

 

Hér er valið hvaða greiðslukort nota á við greiðslu. 

 

5


Hér er valið 4 stafa lykilorð

6

 

Starfsmaður við inngang virkjar svo miðann með því að smella á „Nota miða“

7

 

Eftir að starfsmaður FH hefur virkt miðann hefst niðurtalning sem þýðir að notkun hefur hafist á miðanum. 

8


 

 

Ef þig vantar frekari upplýsingar er hægt að nálgast þær í gegnum www.pyngjan.is