Knattspyrnudeild FH og Kassim Doumbia harma þau orð sem látin voru falla undir lok leiks FH og Breiðabliks síðastliðin sunnudag. Orðin voru látin falla í hita leiksins á augnabliki þar sem tilfinningarnar tóku völdin.

Með vinsemd og virðingu,

Knattspyrnudeild FH og Kassim Doumbia.