Föstudaginn 02.okt klukkan 12:00 byrjum við aftur með FH föstudagsfjörið okkar og í boði verður súpa og brauð á aðeins 500 krónur. Olis deildin er byrjuð að rúlla og ætlar Halldór Jóhann þjálfari mfl. fara yfir liðið og vonir og væntingar. Vonumst til að sjá sem flesta og eiga saman notalega stund í Krikanum.

Fulltrúar knattspyrnudeildar verða á staðnum og selja miða á Íslandsmeistaraballið sem verður 03.okt.