Það var sannkölluð veisla í Sjónarhól í hálfleik á leik FH og Akureyrar þegar ilmandi heitar vöfflur voru bornar á borð fyrir Muggara.

 Hvetjum alla FH-inga til að skrá sig í Mugg og styðja þannig við handboltann í FH. Muggarar fá verulegann afslátt af miðaverði á leiki og veitingar í hálfleik.

 VIÐ ERUM FH !

 Áfram FH