EM í handbolta er að byrja og viljum við því leyfa börnum fæddum 2002 og síðar að koma og kíkja á æfingu hjá okkur næstu 2 vikurnar og prófa handboltann. Hér fyrir neðan má sjá hvenær æfingar eru fyrir hvern aldurshóp fyrir sig. Látið sjá ykkur.

8. flokkur karla fæddir 2008-10

Mánudagur kl. 16:30-17:30

Fimmtudagur kl. 17:00-18:00

8. flokkur kvenna fæddar 2008-10

Þriðjudagur kl. 16:30-17.30 Kaplakriki

Föstudagur kl. 17:00-18:00 Setbergskóli

7. flokkur karla fæddir 2006-07

Mánudagur kl. 16:30-17:30

Miðvikudagur kl. 16:30-17:30

Fimmtudagur kl. 16:00-17:00

7. flokkur kvenna fæddar 2006-7

Mánudagur kl. 17:00-18:00 (Setbergsskóli)

Þriðjudagur kl. 16:30-17:30 Kaplakriki

Föstudagur kl. 16:00-17:00 Setbergsskóli

6. flokkur karla fæddir 2004-5

Miðvikudagur kl. 15:00-16:00

Fimmtudagur kl. 15:00-16:00

Föstudagur Kl 15:00-16:00

6. flokkur kvenna fæddir 2004-5

Mánudagur kl. 15:30-16:30

Miðvikudagur kl. 15:30-16:30

Föstudagur kl. 15:00-16:00

5. flokkur karla fæddir 2002-3

Mánudagur kl. 19:00-20:00

Þriðjudagur kl. 19:00-20:00

Fimmtudagur kl. 19:30-20:30

Sunnudagur kl. 13:00-14:00

5. flokkur kvenna fæddir 2002-03

Þriðjudagur kl. 17:30-18:30

Miðvikudagur kl. 16:30-17:30

Föstudagur kl. 17:00-18:00

Sunnudagur kl. 12:00-13:00