Veigar Páll Gunnarsson gekk í dag til liðs við FH. Veigar mun leika með FH á næsta tímabili ásamt því að koma að þjálfun í afreksskóla FH. Við FHingar bjóðum Veigar velkominn í Kaplakrika.