Árni Pétur Jónsson FH-ingur hefur unnið hörðum höndum að því koma gömlum myndunum úr sögu FH á tölvutækt form hér má sjá nokkrar af þeim. En allar myndirnar er hægt að nálgast á facebook síðu FH Hafnarfjöður og er linkur hér að neðan á síðuna. Við FH-ingar þökkum Árna Pétri kærlega fyrir hans góðu vinnu.

 

https://www.facebook.com/pg/FH-Hafnarfj%C3%B6r%C3%B0ur-10616403956/photos/?tab=album&album_id=10155519968158957 

15079063_10155519968218957_6532709771875300006_n 15122996_10155519991113957_1675465442535225260_o 15128954_10155519988523957_5252812069313691531_o 15202591_10155519977028957_3440568943827674043_n