Vignir Jóhannesson og Guðmundur Karl Guðmundsson hafa gert tveggja ára samning við FH. Við bjóðum þá velkomna í Kaplakrika.