Á þriðjudaginn gáfu leikmenn FH sem voru Bikarmeistarar með FH árin 1975,1976 og 1977 handknattleiksdeild FH nýja varamannabekki að gjöf að verðmæti 400.000 kr. Rausnarleg gjöf frá þessum góðu FH-ingum.

 

17634666_2049117368648662_773041655608188863_n