Í gær skrifaði Robert David Crawford undir tveggja ára samning við FH. Robert er 24 ára gamall skoskur miðjumaður sem er uppalinn hjá Rangers. Við bjóðum Robert David Crawford velkominn í Kaplakrika.