FH – VALUR
Miðvikudaginn kl. 20.15
Einvígið um Íslandsmeistaratitilinn – leikur nr. 1.
Dagskrá hefst inni á FH-torginu kl. 18.45

Dagskráin er hér:
———–
x Hinir geggjuðu Kjötkompanís borgarar verða á grillinu.
Hið margrómaða grillteymi Heimir Guðjóns þjálfari mfl. í fótbolta, Sigursteinn Arndal fyrrv. handboltastjarna, Pétur „sterki“ Þórarinsson og Jón „Nonni í Hress“ Þórðarson – sér um að fæða fjöldann.

x Árni Freyr Helgason fer yfir málin á FH-torginu með aðstoðarþjálfaranum Árna Stefáni Guðjónssyni klukkutíma fyrir leik.

x DJ-Thunder kýlir í gang stemninguna.

x Boltaþrautir fyrir krakkana á sínum stað.

x Andlitsmálun.

x Alvöru ljósashow með græjum frá snillingunum frá Hljóð X Tækjaleigu.

x Leihléaskot. Vinningar frá Atlantsolíu og Adidas Ísland

Aðalrétturinn er svo stórleikur FH og Vals sem hefst kl. 20.15.

fhvalled

sponsorar.nytt