Knattspyrnudeild FH boðar foreldra og aðstandendur iðkennda á kynningarfund vegna aðstöðuvanda deildarinnar fyrir komandi vetur og aðgerðir sem þarf að grípa til vegna aðstöðuleysis. Fundurinn fer fram fimmtudaginn 13.júlí kl 17:15 í Sjónarhól.

Dagskrá fundarins er: 

Helgi Mar, formaður BUR með erindi frá foreldrum. 

Árni Freyr, yfirþjálfari með erindi fyrir hönd þjálfara. 

Jón Rúnar, formaður knattspyrnudeildar með erindi aðgerðir og framtíðarsýn.

Fundarstjóri: Valdimar Svavarsson, varaformaður knattspyrnudeildar FH

Það er mikilvægt að foreldar sjái sér fært um að mæta.

Virðingafyllst,

Stjórn knattspyrnudeildar FH