Ásmundur Haraldsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla í knattspyrnu hjá FH, ráðningin er gerð í fullu samráði við KSÍ og þökkum við þeim fyrir skilninginn. Við bjóðum Ása velkominn til starfa í Kaplakrika. Eiríkur Þorvarðarson hefur einnig framlengt samning sínum við FH sem markmannsþjálfari meistaraflokks karla. Þetta eru sannarlega gleðifréttir fyrir okkur FH-inga. #ViðerumFH