Mótherji: KR
Hvar: Alvogenvöllurinn
Hvenær: Sunnudaginn 10.júní
Klukkan: 19:15

Næsti leikur er á sunnudaginn kl 19:15, þegar við FHingar förum í heimsókn til KR á Alvogenvöllinn. FHingar ætla að hita upp saman fyrir leikinn á Ölhúsinu þar sem Óli þjálfari mætir og ræðir við mannskapinn. Það þarf ekki að segja FHingum hversu mikilvægur þessi leikur er,  fjölmennum á völlinn og styðjum vel við strákana. Allir á völlinn og áfram FH!

 

FH – Radio 
Okkar menn í FH – Radio verða að sjálfsögðu á vellinum á sunnudaginn þegar FH mætir KR.
Slóð á útsendinguna er á facebook síðu FHingar.net og að sjálfsögðu í FH – appinu ( FH Hafnarfjörður )