Kæru FHingar, foreldrar og iðkendur

Óskilamunir sem hafa orðið eftir hér í Kaplakrika hafa verið settir fram á borð í tengibyggingu og hægt er að vitja þeirra frá þriðjudagsins 12.júní. Eftir tvær vikur verður farið með óskilamuni í Rauða krossinn. Hvetjum foreldra og iðkendur til að koma og fara yfir hvort eitthvað af óskilamunum tilheyrir sér.

Starfsfólk Kaplakrika