Þorvaldur Örlygsson, landsliðsþjálfari U18 karla, hefur valið þá Egill Darra Makan, Einar Örn og Teit Magnússon í hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum 1.-3. febrúar.  Til hamingju drengir og gangi ykkur vel! #ViðerumFH