Vegna veðurs hefur leiknum gegn Breiðablik sem átti að fara fram kl.18.15 í dag verið frestað. Nýr leiktími er mánudagurinn 26. ágúst kl. 18.00 á Kaplakrikavelli þannig það gefst auka sólahringur í að gíra sig upp fyrir þennan risaleik.