Vegna óviðráðanlegra orsaka þá höfum við þurft að fresta úrdrætti í happdrættinu. Dregið verður 23 janúar næstkomandi.

Biðjumst afsökunar á óþægindunum sem þetta kann að valda.

Áfram FH!