Fimleikafélag Hafnarfjarðar fer að tilmælum almannavarna og lokum við Kaplakrika , knatthúsum og frjálsíþróttahúsi í kvöld þangað til annað verður ákveðið.

Ef óskað er eftir að deildir fundi inni í Kaplakrika  þá vinsamlegast sendið á mig.

ÉG BIÐ FÓLK AÐ VIRÐA LOKUNINA Á ÞESSU SKRÍTNU TÍMUM

Með hlýrri FH kveðju

Elsa Hrönn Reynisdóttir

Framkvæmdastjóri FH