Íþróttafólk FH árið 2020 verður heiðrað að venju í dag, gamlársdag, en þó með óvenjulegum hætti í ljósi aðstæðna. Streymt verður frá viðburðinum í Kaplakrika, og hefst útsending kl. 13:00.
Við erum FH!