Það er nóg að gera hjá unga afreks fólkinu okkar.

Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari U19 karla, hefur valið sinn fyrsta leikmannahóp til æfinga 28. – 29. janúar sem fara fram í Skessunni.

Þeir leikmenn sem valdur voru eru Baldur Logi Guðlaugsson, Logi Hrafn Róbertsson, Óskar Atli Magnússon og Vilhelm Þráinn Sigurjónsson.

Við óskum strákunum innilega til hamingju með valið og  valfarnaðar í þeim verkefnum sem framundan eru.