Month: nóvember 2022

Sögur af vestfirskum handknattleik | Tóti Dengsa

Á sunnudaginn mætir Hörður frá Ísafirði í fyrsta sinn í Kaplakrika í efstu deild. Að því tilefni heyrði Ingimar Bjarni, fréttaritari handknattleiksdeildar FH,  í nokkrum FH-ingum sem eiga (mismiklar) tengingar við Ísafjörð og spjallaði við þá um liðið og fjörðinn. Þórarinn „Tóta Dengsa“ Þórarinsson þekkja allir fastagestir í Kaplakrika.  Hann hóf ferilinn með Keflavík og… Read more »