FH Íslandsmeistarar félagsliða

Frjálsíþróttadeild FH varði í dag Íslandsmeistaratitil félagsliða en þau sigruðu bæði karla og kvenna flokkinn. Þau hlutu alls 64 stig.

Okkar fólk stóð sig frábærlega og settu Íslandsmet og mótsmet í ýmsum greinum ásamt persónulegum metum. Úrslit mótsins má sjá hér.

Aðrar fréttir