4 FH-ingar á úrtaksæfingum hjá U-17 ára liðinu

4 FH-ingar á úrtaksæfingum hjá U-17 ára liðinu

Þetta voru þeir Ingvar Ásbjörn Ingvarsson, Kristján Flóki Finnbogason, Kristján Pétur Þórarinsson og Sigurður Gísli Snorrason (Siggi Bond). En U-17 ára landsliðið æfir nú af kappi fyrir Norðurlandamótið í ágúst sem fram fer á Íslandi en Ísland teflir fram tveimur liðum að þessu sinni.

Aðrar fréttir