4. fl. kv. í úrslit ísl.mótsins innanhúss

4. fl. kv. í úrslit ísl.mótsins innanhúss

Í janúarmánuði komust þær áfram eftir að hafa farið upp á Skipaskaga og unnið sinn riðil. Á sunnudaginn eru þær í A-riðli og etja kappi við GRV, Sindra og Selfoss en í B-riðli eru Breiðablik, Þór Akureyri, Afturelding og Haukar.

Leikjaniðurröðun;
11:17 FH-Selfoss

12:08 FH-Sindri
13:33 FH-GRV

Ef stúlkurnar eru í tveimur efstu sætunum í sínum riðli munu þær keppa í undanúrslitum sem hefjast klukkan klukkan 15:00 eða 15:15 og úrslitaleikir strax á eftir ef vel fer.

Við hvetjum alla sem vettlingi geta valdið að koma og styðja stelpurnar!!!

Aðrar fréttir