4.flokkur karla Íslandsmeistari

Á mánudagskvöldið varð 4.flokkur karla A-liða Íslandsmeistari í knattspyrnu eftir 3-4 sigur á Stjörnunni. Dagur Óli Grétarsson skoraði 3 mörk og Arngrímur Bjartur Guðmundsson 1 mark. Til hamingju drengir og áfram FH! #ViðerumFH

Aðrar fréttir