5. fl. kv. í úrslitaleikinn

5. fl. kv. í úrslitaleikinn

Liðna helgi gerði 5. fl. kv. sér lítð fyrir og tryggði sér sæti í úrslitaleik íslandsmótsins. Á leið sinni lagði FH Stjörnuna, Fjölnir og Reynir Sandgerði. Blikar hinsvegar lögðu Hauka, Þór og Sindra.

Leikurinn fer fram á fimmtudaginn kl. 18:00 á Kópavogsvelli.

Við skorum á alla FH-ingar að mæta og styðja stelpurnar.

Aðrar fréttir