5. flokkur kk og kvk Íslandsmeistarar

5. flokkur kk og kvk Íslandsmeistarar

Nú um helgina urðu A lið 5. flokks FH í karla og
kvennaflokki Íslandsmeistarar í handbolta.  Bæði lið unnu lokaumferðina á
Íslandsmótinu og tryggðu sér þannig Íslandsmeistaratitilinn.  B lið
drengjanna gerði sér einnig lítið fyrir og vann 2. deildina og enduðu með besta
árangur B liða í vetur.
FH.is óskar liðunum innilega til hamingju með frábæran árangur!

Aðrar fréttir