Aðalfundur FH

Aðalfundur Fimleikafélags Hafnarfjarðar var haldinn í gær 24.mars. Tvær nýjar stjórnarkonur eru komnar inn í aðalstjórn en það eru Sigríður Helga Guðmundsdóttir sem starfaði í mörg ár í kvennaráði fótboltans og Elín Ósk Guðmundsdóttir sem var í mörg ár formaður barna og unglingaráðs handboltans, bjóðum við þær innilega velkomnar í aðalstjórn. Um 30 manns mætti á fundinn sem lauk 19:15.

 

Aðrar fréttir