Aðalfundur FH

Aðalfundur FH var haldinn í gær 19.mars, fundurinn hófst klukkan 18:00.

Á fundinum voru venjuleg aðalfundarstörf, kosning fór fram í aðalstjórn FH.

Viðar Halldórsson var endurkjörinn formaður félagsins, nýir inn í stjórn komu:

Sigurgeir Árni Ægisson kemur nýr inn og var kosinn til eins árs, tekur við af Þorgeiri Arnari Jónssyni sem baðst lausnar frá stjórnarstörfum.

Gunnlaugur Sveinsson var endurkjörinn til tveggja ára

Björn Pétursson var endurkjörinn til tveggja ára

Helga Sigmundsdóttir kemur ný inn til tveggja ára

Silja Úlfarsdóttir kemur ný inn  til tveggja ára

Óskum við nýjum stjórnarmeðlimum til hamingju.

Fundi var slitið kl.19:40.

Aðrar fréttir