Aðalfundur frjálsíþróttadeildar FH 2015

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar FH 2015

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar FH 2015 verður miðvikudaginn 11. febrúar kl. 19:00 í Kaplakrika

Dagskrá aðalfunda deilda félagsins skal vera sem hér segir:

1. Formaður deildar setur fundinn.
2. Kosinn fundarstjóri.
3. Kosinn fundarritari.
4. Fundargerð síðasta fundar lögð fram til samþykktar.
5. Formaður deildar leggur fram skýrslu deildarstjórnar um starfsemina á liðnu starfsári.
6. Gjaldkeri deildar leggur fram og útskýrir endurskoðaða reikninga deildarinnar fyrir liðið starfsár.
7. a) Kosinn formaður.
b) Kosnir 4 meðstjórnendur.
c) Kosnir 3 menn í varastjórn.
d) Kosnir 2 endurskoðendur og einn til vara.
e) Kosnir fulltrúar á aðalfund félagsins.
8. Ákveðið félagsgjald fyrir næsta starfsár.
9. Önnur mál.
10. Fundarslit.

Aðrar fréttir