Aðalfundur Gaflaradeildar

Aðalfundur Gaflaradeildar

Næstkomandi föstudag (12. mars) mun Gaflaradeild FH halda aðalfund sinn í Golfskálanum við Hvaleyrarvöll.
Fundur settur klukkan 19.30
Hefðbundin fundarstörf og kosning stjórnar.
Klukkan 20.15.
Matur og skemmtun.
Komum saman og höfum gaman.
Vinsamlegast tilkynnið mætingu á gaflaradeild@fh.is í síðasta lagi miðvikudaginn 10. mars.

Stjórn Gaflaradeildar FH

Aðrar fréttir