Aðalfundur handknattleiksdeildar

Kæru FH-ingar

Aðalfundur handknattleiksdeildar verður haldinn í febrúar, nánar auglýst síðar. Kosið verður um öll embætti stjórnar.

Þeir sem áhuga hafa að bjóða sig fram í stjórn deildarinnar vinsamlegast hafið samband við Ásgeir Jónsson formann hkd eða Sigurgeir Árna Ægisson framkvæmdastjóra hkd fyrir 1 febrúar.

Hvetjum alla áhugasama  að bjóða sig fram og hafa þannig áhrif á framtíðarstefnu handknattleiksdeildar.

f.h. handknattleiksdeildar FH
Ásgeir Jónsson
formaður

Aðrar fréttir