Aðalfundur handknattleiksdeildar FH

Aðalfundur handknattleiksdeildar FH

Aðalfundur hkd. verður haldinn í Dvergi klukkan 17:00 föstudaginn 20.
mars. Um er að ræða aukaaðalfund þar sem eina mál á dagskrá er
afgreiðsla ársreikninga fyrir árið 2008.

Aðalfundur deildarinnar verður svo haldinn að tímabili loknu.

Hvetjum FH-inga til að fjölmenna á fundinn.

Aðrar fréttir