Aðalfundur Knattspyrnudeildar FH

Aðalfundur knattspyrnudeildar FH verður haldinn í Sjónarhóli Kaplakrika,  föstudaginn 26. febrúar klukkan 17.00.

Venjuleg aðalfundarstörf.

Fyrirvari er á framkvæmd fundarins vegna sóttvarnarreglna.

Virðingarfyllst,

Stjórn KD. FH

Aðrar fréttir