Æfingar hjá yngri flokkum fara af stað

Æfingar hjá yngri flokkum fara af stað

Nú þegar grunnskólarnir eru að hefjast fara æfingarnar í yngri flokkunum af stað.

Annar, þriðji og fjórði flokkur karla ásamt unglingaflokki kvenna og fjórða flokki hafa þegar hafið æfingar.

Æfingataflan fyrir 8., 7., 6. og 5. flokk er væntanleg inn á FH.is á morgun. Fylgist því vel með.

Æfingar hjá yngri flokkum hefjast mánudaginn næstkomandi, 27. ágúst.

Aðrar fréttir