Æfingar yngri flokka FH

Fimleikafélag Hafnarfjarðar mun fara að tilmælum ÍSÍ og fella niður allar æfingar yngri flokka félagsins þessa vikuna fram til mánudagsins 23. mars. Þjálfarar deilda félagsins munu leggja sig fram við að búa til heimaverkefni fyrir iðkendur og vera í beinu sambandi við þá í gegnum sportabler.

 

Aðrar fréttir