Æfingatafla vetrarins í yngri flokkum fótboltans

Æfingatafla vetrarins í yngri flokkum fótboltans

Nú eru lokaátökin framundan í yngri flokkunum í fótboltanum og styttist í að nýtt tímabil hefjist. Lokahóf yngstu flokkanna (6., 7. og 8. flokka karla og kvenna) verður í Kaplakrika sunnudaginn 9. september og lokahóf hjá þeim eldri (5., 4. og 3. flokkar karla og kvenna) verður í Krikanum 15. september. Eftir lokahóf hefjast æfingar samkvæmt vetrartöflunni en hún lítur svona út:

 

Æfingatafla yngri flokka – 2012 – 2013
Knattspyrnudeild

Drengir
3. flokkur karla (drengir fæddir 1997 og 1998).
Mánudagar kl.20.00 – 22.00 Risinn
Þriðjudagar kl. 19.00-21.00 Víðist.skóli
Föstudagar kl. 19.00 – 21.00 Risinn
Sunnudagar kl. 14.00 – 15.00 Ásvellir

4.flokkur karla (drengir fæddir 1999 – 2000).
Þriðjudagar kl.18.00 – 20.00 Gervigras
Miðvikudagar kl. kl.18.00 – 20.00 Risinn
Föstudagar kl. 18.00 – 19.00 Risinn
Sunnudagar kl. 13.00 – 14.00 Ásvellir

5.flokkur karla (drengir fæddir 2001 – 2002).
Mánudagar kl. 15.00 – 17.00 Risinn
Fimmtudagar kl. 15.00 – 16.00 Kaplakriki
Föstudagar kl. 17.00 – 18.00 Risinn
Sunnudagar kl. 10.00 – 11.00 Ásvellir

6. flokkur karla (drengir 2003 – 2004).
Mánudagar kl. 17.30 – 19.00 Gervigras
Fimmtudagar kl. 16.00 – 18.00 Risinn
Sunnudagar kl. 11.00 – 12.00 Ásvellir

7. flokkur karla (drengir fæddir 2005 og 2006).
Þriðjudagar kl. 16.00 – 18.00 Risinn
Miðvikudagar kl. 17.00-19.00 Gervigras
Laugardagar kl. 13.00 – 15.00 Víðistaðaskóli

8. flokkur karla (drengir fæddir 2007 og 2008).
Mánudagar kl. 17.00 – 18.00 Risinn
Miðvikudagar kl. 17.00 – 18.00 Víðist. skóli

Stúlkur
3. flokkur kvenna (stúlkur fæddar 1997 og 1998).
Þriðjudagar kl. 21.00 – 22.00 Risinn
Fimmtudagar kl. 21.00 – 22.00 Risinn
Föstudagar kl. 17.00-18.00 Víðist. skóli
Sunnudagar kl. 12.00 – 13.00 Ásvellir

4. flokkur kvenna (stúlkur fæddar 1999 og 2000).
Þriðjudagar kl. 19.30 – 21.00 Risinn
Fimmtudagar kl. 19.00-21.00 Víðist. skóli
Föstudagar kl. 16.00 – 17.00 Gervigras
Sunnudagar kl. 11.00 – 12.00 Ásvellir

5.flokkur kvenna stúlkur( fæddar 2001 og 2002).
Þriðjudagar kl. 15.00 – 16.00 Kaplakriki
Miðvikudagar kl. 15.00 – 16.00 Risinn
Föstudagar kl. 15.00 – 16.00 Risinn
Sunnudagar kl. 11.00 – 12.00 Ásvellir

6. flokkur kvenna (stúlkur fæddar 2003 – 2004).
Miðvikudagar kl. 16.00 – 17.00 Risinn
Fimmtudagar kl. 16.00 – 17.00 Gervigras
Laugardagar kl. 10.00-11.00 Risinn

7. flokkur kvenna (stúlkur fæddar 2005 – 2006).
Miðvikudagar kl. 17.00 – 18.00 Risinn
Fimmtudagar kl. 17.00 – 18.00 Gervigras
Laugardagar kl. 10. 00 –12.00 Víðist. skóli

8. flokkur kvenna (stúlkur fæddar 2007 og 2008).
Mánudagar kl. 17.00-18.00 Risinn
Laugardagar kl. 12.00 – 13.00 V&ia

Aðrar fréttir